Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kínapipar
ENSKA
Sichuan pepper
DANSKA
Sichuanpeber
SÆNSKA
Sichuanpeppar
FRANSKA
poivre du Sichuan
ÞÝSKA
Szechuanpfeffer
LATÍNA
Zanthoxylum spp.
Samheiti
aníspipar, Sichuan-pipar, rauður pipar
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Aldinkrydd

Allrahanda
Kínapipar
Kúmen

[en] Fruit spices

Allspice/pimento
Sichuan pepper
Caraway

Skilgreining
[en] Sichuan pepper, also known as Chinese coriander, a commonly used spice in Chinese, Tibetan, Nepali, and Indian cuisine, is derived from at least two species of the global genus Zanthoxylum, including Z. simulans and Z. bungeanum. The botanical name comes from the Greek xanthon xylon ( ), meaning "blond wood". It refers to the brightly coloured sapwood possessed by several of the species. The genus Zanthoxylum belongs in the rue or citrus family, and, despite its name, is not closely related to either black pepper or chili pepper (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 752/2014 frá 24. júní 2014 um að skipta út I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005

[en] Commission Regulation (EU) No 752/2014 of 24 June 2014 replacing Annex I to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0752
Athugasemd
Þetta krydd á ekkert skylt við venjulegan pipar heldur eru þetta aldin (ber) af asktegundum (Zanthoxylum spp.).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira